09.09.2022
Á alþjóðadegi læsis, þann 8. september fylltist skólinn af fólki með bók í hönd. Nemendur og aðstandandendur þeirra lásu saman. Frábær stund í alla staði.
Lesa meira
01.09.2022
Alþjóðadagur læsis fer fram fimmtudaginn 8. september næstkomandi og þá munu allir nemendur og starfsfólk í Brekkubæjarskóla bresta í lestur. Lestrarstundin Allir lesa fer fram kl. 8.20-8.40 og hvetjum við foreldra og aðra aðstandendur til að koma og lesa með okkur.
Lesa meira
26.08.2022
Þessi skilaboð og önnur í svipuðum dúr hafa birst vegfarendum í námunda við skólann.
Þau eru afrakstur Smiðju á unglingastigi þar sem nemendur vinna að fjölbreyttum verkefnum þvert á árganga.
Vonandi hefur þetta verkefni smitað gleði út í samfélagið
Lesa meira
22.08.2022
Skólinn hefur verið settur!
Brekkubæjarskóli var settur við hátíðlega athöfn í dag. Það var sérstaklega ánægjulegt að taka á móti nemendum og foreldrum í íþróttahúsinu.
Hefð hefur verið fyrir því að nemendur stígi á svið og spili undir skólasöngnum. Þar sem skólastarfið er ekki farið af stað tók starfsfólk sig til og stofnaði hljómsveit.
Í stuttu máli - nemendur munu spila næst.
Lesa meira
17.08.2022
Skólasetning Brekkubæjarskóla verður í íþróttahúsinu við Vesturgötu mánudaginn 22. ágúst kl. 10:00.
Þar verður stutt dagskrá og að henni lokinni fara nemendur með teymunum sínum yfir í skóla.
Lesa meira