05.02.2023
Mikil poppveisla var á yngsta stigi á föstudaginn. Poppveislan er afrakstur lestrarátaks í janúar en þá söfnuðu nemendur einni poppbaun fyrir hverja mínútu sem lesin var heima
Lesa meira
30.01.2023
Foreldraviðtalsdagur verður í Brekkubæjarskóla miðvikudaginn 1. febrúar. Við það tækifæri hittast kennarar. nemendur og fjölskyldur og fara yfir málin. Sama dag munu nemendur 10. bekkjar setja upp kaffihús á jarðhæð skólans til styrktar útskriftarferð sinni.
Lesa meira
20.01.2023
Mánudaginn 23. janúar verður opinn fundur með sálfræðingi fyrir foreldra og forráðamenn barna á Akranesi sem og
alla aðra er koma að skólamálum í samfélaginu okkar.
Lesa meira
09.01.2023
Bókamessan hefst á þriðjudaginn kemur, 10. janúar með lestrarstundinni Allir lesa kl.
8.20-8.40.
Eins og áður eru markmið Bókamessunnar einkum tvö: Að hvetja til aukins
lesturs nemenda og ýta undir jákvæð viðhorf til bóka og lesturs.
Lesa meira
04.01.2023
Hér má finna matseðil fyrir janúar og febrúar mánuð.
Lesa meira
19.12.2022
Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson kom ásamt föruneyti sínu í opinbera heimsókn á Akranes 16. desember. Tekið var á móti þeim hjónum ásamt fylgdarliði í Brekkubæjarskóla.
Lesa meira
01.12.2022
Það eru ýmsar leiðir til að kenna tungumál. Það vita þær Sigrún Þorbergs og Sigga Matt en þær hafa kennt dönsku með því að setja upp ísbúð
Lesa meira
25.11.2022
Nemendur unglingadeildar blésu til sýningar á verkum sýnum. Verkin voru afrakstur smiðju síðustu vikurnar. Í smiðju er unnið þvert á árganga og námsgreinar
Lesa meira