Brekkótíðindi

Þetta fréttabréf var sent heim til allra foreldra og forráðamanna fyrir helgi. Í því er stiklað á stóru yfir það sem hefur verið í gangi í skólanum upp á síðkastið.
Lesa meira

Morgunstund á Vökudögum

Hjarta skólans er fullt af ást eftir daginn. Frábær morgunstund fór fram í dag fyrir troðfullu íþróttahúsi. Morgunstundin var að þessu sinni hluti af dagskrá Vökudaga og var tenging við Akranes í allri tónlist sem leikin var.
Lesa meira

Góðan daginn faggi

Nemendur níunda og tíunda bekkjar sóttu nýverið sýninguna Góðan daginn faggi sem er sjálfsævilegur söngleikur frá Þjóðleikhúsinu
Lesa meira

Nýtt mataskráningarkerfi hefur verið tekið í notkun.

Nýtt matarskráningakerfi, Timian hefur verið tekið í notkun í Brekkubæjarskóla. Í gegnum kerfið geta foreldrar og forráðamenn skráð nemendur í mat og fylgst með næringarinnihaldi matarins á aðgengilegan og skýran hátt.
Lesa meira

Vel heppnaður haustskóli

Í byrjun október var haustskóli hjá okkur í Brekkubæjarskóla. Þá koma verðandi 1. bekkingar í skólaheimsókn í þrjá daga og vinna fjölbreytt verkefni,
Lesa meira

Frístundastrætó

Eftir vetrarfrí hefur frístundastrætó göngu sína á Akranesi. Við erum mjög ánægð með þetta skref og teljum að hann muni nýtast börnum í okkar skólahverfi vel. Sjá bréf hér að neðan.
Lesa meira

Fokk me - Fokk you

Þriðjudaginn 25. okt verður fræðsludagur í Þorpinu. Unglingarnir okkar fá þessa fræðslu á skólatíma
Lesa meira

Brekkósprettur á föstudaginn

Skólahlaup Brekkubæjarskóla, Brekkósprettur fer fram föstudaginn 30. september. Upphitun hefst fyrir framan íþróttahúsið við Vesturgötu kl. 9:00.
Lesa meira

Benni Kalli heimsótti tíunda bekk

Benni Kalli, umferðarforvarnarfulltrúi heimsótti tíunda bekk í dag. Þar sagði hann nemendum frá alvarlegu umferðarslysi sem hann lenti í fyrir þrjátíu árum síðan.
Lesa meira