Svín krufið

Stundum þarf að kryfja málin vel til að læra og komast að niðurstöðu. Það vita nemendur níunda bekkjar en nýlega krufðu þau líffæri úr svínum. Ástæða þess er sú að líffæri svína eru afar lík líffærum manna og henta því vel til að skoða og læra.
Lesa meira

Sigga Dögg býður foreldrum í fræðslu

Mánudaginn 13. febrúar kl. 17:00 verður kynfræðsla fyrir foreldra í Tónbergi. Fræðslan er hluti af viku 6.
Lesa meira

Foreldrasími Heimilis og skóla

Heimili og skóli - landssamtök foreldra, hafa aukið við þjónustu sína og eru farin að bjóða upp á Foreldrasíma Heimilis og skóla.
Lesa meira

Poppað fyrir hverja lesna mínútu á yngsta stigi.

Mikil poppveisla var á yngsta stigi á föstudaginn. Poppveislan er afrakstur lestrarátaks í janúar en þá söfnuðu nemendur einni poppbaun fyrir hverja mínútu sem lesin var heima
Lesa meira

Kaffihús á viðtalsdegi

Foreldraviðtalsdagur verður í Brekkubæjarskóla miðvikudaginn 1. febrúar. Við það tækifæri hittast kennarar. nemendur og fjölskyldur og fara yfir málin. Sama dag munu nemendur 10. bekkjar setja upp kaffihús á jarðhæð skólans til styrktar útskriftarferð sinni.
Lesa meira

Veffundur með sálfræðingi

Mánudaginn 23. janúar verður opinn fundur með sálfræðingi fyrir foreldra og forráðamenn barna á Akranesi sem og alla aðra er koma að skólamálum í samfélaginu okkar.
Lesa meira

Allir lesa, þriðjudaginn 10.janúar

Bókamessan hefst á þriðjudaginn kemur, 10. janúar með lestrarstundinni Allir lesa kl. 8.20-8.40. Eins og áður eru markmið Bókamessunnar einkum tvö: Að hvetja til aukins lesturs nemenda og ýta undir jákvæð viðhorf til bóka og lesturs.
Lesa meira

Matseðill fyrir janúar og febrúar

Hér má finna matseðil fyrir janúar og febrúar mánuð.
Lesa meira