23.02.2023
Einn af skemmtilegri dögum ársins er vafalítið öskudagurinn þegar ýmis konar furðuverur mæta í skólann í stað nemenda.
Lesa meira
20.02.2023
Hér má sjá skóladagatal skólaársins 2023-2024
Lesa meira
17.02.2023
Nemendur þriðja og fjórða bekkjar fóru í vikunni í menningarferð. Þau fóru til Reykjavíkur, í Hörpu og sáu Töfraflautuna. Mjög skemmtileg ferð í alla staði.
Lesa meira
10.02.2023
Nemendur tíunda bekkjar hafa í vetur unnið að ýmsum þemaverkefnum sem snúa að tilteknum tímabilum. Nýjasta þemað hjá þeim er níundi áratugurinn.
Lesa meira
10.02.2023
Það er alltaf gaman að taka á móti gestum í Brekkubæjarskóla. Fyrrum nemendur sem koma með fræðslu í skólann eru þó sérstaklega skemmtilegir gestir. Það gerðist í dag þegar Alexender Aron Guðjónsson heimsóttir unglingastig og fræddi um hinseginleikann.
Lesa meira
07.02.2023
Stundum þarf að kryfja málin vel til að læra og komast að niðurstöðu. Það vita nemendur níunda bekkjar en nýlega krufðu þau líffæri úr svínum. Ástæða þess er sú að líffæri svína eru afar lík líffærum manna og henta því vel til að skoða og læra.
Lesa meira
07.02.2023
Mánudaginn 13. febrúar kl. 17:00 verður kynfræðsla fyrir foreldra í Tónbergi. Fræðslan er hluti af viku 6.
Lesa meira
06.02.2023
Heimili og skóli - landssamtök foreldra, hafa aukið við þjónustu sína og eru farin að bjóða upp á Foreldrasíma Heimilis og skóla.
Lesa meira
05.02.2023
Mikil poppveisla var á yngsta stigi á föstudaginn. Poppveislan er afrakstur lestrarátaks í janúar en þá söfnuðu nemendur einni poppbaun fyrir hverja mínútu sem lesin var heima
Lesa meira
30.01.2023
Foreldraviðtalsdagur verður í Brekkubæjarskóla miðvikudaginn 1. febrúar. Við það tækifæri hittast kennarar. nemendur og fjölskyldur og fara yfir málin. Sama dag munu nemendur 10. bekkjar setja upp kaffihús á jarðhæð skólans til styrktar útskriftarferð sinni.
Lesa meira