19.10.2022
Í byrjun október var haustskóli hjá okkur í Brekkubæjarskóla. Þá koma verðandi 1. bekkingar í skólaheimsókn í þrjá daga og vinna fjölbreytt verkefni,
Lesa meira
14.10.2022
Eftir vetrarfrí hefur frístundastrætó göngu sína á Akranesi. Við erum mjög ánægð með þetta skref og teljum að hann muni nýtast börnum í okkar skólahverfi vel.
Sjá bréf hér að neðan.
Lesa meira
14.10.2022
Þriðjudaginn 25. okt verður fræðsludagur í Þorpinu. Unglingarnir okkar fá þessa fræðslu á skólatíma
Lesa meira
28.09.2022
Skólahlaup Brekkubæjarskóla, Brekkósprettur fer fram föstudaginn 30. september. Upphitun hefst fyrir framan íþróttahúsið við Vesturgötu kl. 9:00.
Lesa meira
22.09.2022
Benni Kalli, umferðarforvarnarfulltrúi heimsótti tíunda bekk í dag. Þar sagði hann nemendum frá alvarlegu umferðarslysi sem hann lenti í fyrir þrjátíu árum síðan.
Lesa meira
16.09.2022
Nemendur fyrsta bekkjar eru nú að taka fyrstu skref skólagöngunnar. Þau vinna til að mynda að verkefnum í tónmennt.
Lesa meira
16.09.2022
Mánudaginn 19. september verður starfsdagur í Brekkubæjarskóla. Þann dag eru nemendur í fríi.
Lesa meira
12.09.2022
Nú í haust hefst pólskukennsla fyrir nemendur með pólsku að móðurmáli í Brekkubæjarskóla. Af því tilefni kom Gerard Pokruszynski, sendiherra Póllands á Íslandi ásamt eiginkonu sinni, Margherita Bacigalupo-Pokruszyńska í heimsókn í skólann.
Lesa meira
09.09.2022
Á alþjóðadegi læsis, þann 8. september fylltist skólinn af fólki með bók í hönd. Nemendur og aðstandandendur þeirra lásu saman. Frábær stund í alla staði.
Lesa meira
01.09.2022
Alþjóðadagur læsis fer fram fimmtudaginn 8. september næstkomandi og þá munu allir nemendur og starfsfólk í Brekkubæjarskóla bresta í lestur. Lestrarstundin Allir lesa fer fram kl. 8.20-8.40 og hvetjum við foreldra og aðra aðstandendur til að koma og lesa með okkur.
Lesa meira