17.11.2022
Föstudaginn 18. nóvember er skipulagsdagur í Brekkubæjarskóla. Þann dag eru nemendur í fríi.
Lesa meira
14.11.2022
Líkt og sagt var frá í frétt á heimasíðu skólans hófst í haust pólskukennsla fyrir nemendur af pólskum uppruna. Forseti öldungardeild Póllandsþings ásamt Gabriella Morawska-Stanecka, þingkonu í Póllandi heimsóttu skólann og sögðu við það tilefni að mikilvægt væri að pólsk yfirvöld styddu við verkefni á borð við pólskukennslu í Brekkubæjarskóla.
Lesa meira
14.11.2022
Bæjarráð Akraneskaupstaðar ákvað í haust að kaupa fartölvur til afnota fyrir nemendur unglingastigs í grunnskólunum á Akranesi. Fyrstu tölvurnar bárust í dag og er mikil spenna á meðal nemenda vegna þeirra.
Lesa meira
07.11.2022
Dagana 2. og 3. nóvember var haldið barna -og unglingaþing á Akranesi. Á barnaþingi koma börn og unglingar á Akranesi saman og ræða um það sem skiptir þau máli. Þau fá tækifæri til að segja sína skoðun og hvað þeim finnst um Akranes og það sem er gert fyrir börn og unglinga á Akranesi.
Lesa meira
31.10.2022
Á Vökudögum á Akranesi hafa nemendur Brekkubæjarskóla tekið virkan þátt. Hluta af vinnu þeirra má nú sjá víðsvegar um bæinn - og þjónar mikilvægum tilgangi.
Lesa meira
31.10.2022
Þetta fréttabréf var sent heim til allra foreldra og forráðamanna fyrir helgi. Í því er stiklað á stóru yfir það sem hefur verið í gangi í skólanum upp á síðkastið.
Lesa meira
28.10.2022
Hjarta skólans er fullt af ást eftir daginn.
Frábær morgunstund fór fram í dag fyrir troðfullu íþróttahúsi. Morgunstundin var að þessu sinni hluti af dagskrá Vökudaga og var tenging við Akranes í allri tónlist sem leikin var.
Lesa meira
19.10.2022
Nemendur níunda og tíunda bekkjar sóttu nýverið sýninguna Góðan daginn faggi sem er sjálfsævilegur söngleikur frá Þjóðleikhúsinu
Lesa meira
19.10.2022
Nýtt matarskráningakerfi, Timian hefur verið tekið í notkun í Brekkubæjarskóla. Í gegnum kerfið geta foreldrar og forráðamenn skráð nemendur í mat og fylgst með næringarinnihaldi matarins á aðgengilegan og skýran hátt.
Lesa meira